🦙  Hver er þín As We Grow saga?

🦙 Hver er þín As We Grow saga?

Við höfum heyrt margar skemmtilegar sögur um flíkurnar okkar frá viðskiptavinum í gegnum tíðina. Sögur um það hvernig þær hafa gengið manna á milli og haldið hlýju í hópi ættingja og vina. 

Nú langar okkur að safna þeim saman og höfum því ákveðið að búa til smá leik.
 
Ef þú býrð að skemmtilegri sögu sem þú vilt deila með okkur þá einfaldlega smellirðu á linkinn og skrifar hana inn.
Hver aðili sem tekur þátt fær 10% afsláttarkóða sendan á tölvpósti.
 
Eftir viku (7. febrúar) veljum við svo bestu söguna og 
sigurvegarinn hlýtur 50 þúsund króna inneign hjá As We Grow. 
 
Hafðu augun opin fyrir sögunni þinni í næstu AWG herferð 💌
As We Grow