Archive
As We Grow stækkar, en verslun okkar flytur í nýtt og stærra húsnæði í byrjun apríl.
Vegna flutninga bjóðum við 30-40% afslátt af völdum vörum.
Samfélagsábyrgð er eitt af grunngildum As We Grow. Fyrirtækið hefur frá fyrstu tíð verið tengt Perú, upprunalandi hinnar einstöku alpaca ullar sem við notum mikið í hönnun okkar. Sem fyrr er okkur annt um að láta gott af okkur leiða og því munu 5% af söluandvirði renna til The Fundación Niños del Arco Iris sem vinnur að velferð og menntun barna í Perú.

19 niðurstöður