Every Day Dress - Skirt

29.500 kr
Chart Right
Hið tvískipta Everyday dress sækir innblástur sinn í fatnaði mæðra okkar og kvenna á sjötta áratugnum. Það er í senn fínlegt, kvenlegt, silkimjúkt og þægilegt. Fullkomið hvort heldur sem er í drykk með vinkonum, ferð á listasafnið eða vinnuna. Pils og peysu má nota í sitthvoru lagi en mynda saman fallega heild úr hágæða hráefni. Fringe Scarf og Pearl Scarf koma í sömu litum og dress og finnst okkur einstaklega snoturt að bæta þeim við heild til að umbreyta ásýnd eða þegar þörf er á auka hlýju.

50% Baby Alpaca ull / 50% Merino ull.

*Settið er selt í sitthvoru lagi

Lengd: 72 cm.

Related products

View all