VOR- OG SUMAR

Vorlína AS WE GROW hefur skírskotun í einangruð fiskiþorp með ósnerta nattúru að landi sem láði, líkt og skyrtur og buxur með nýtilegum vösum. Við fylgjum frekar stíl en tísku og eru því klæðin í línunni undirstöðuflíkur sem framleiddar eru úr hágæðaefnum og aðferðum. Línan samanstendur af kjólum og skyrtum með fallegu prjóni, prjónaðar peysur, polobolum, prjónasettum og samfestingum.

Við höfum alltaf elskað að vera úti í náttúrunni og göngutúrar við sjávarmálið í nálægð við hafið veita okkur innri frið og rými til að hugleiða.

Að venju fylgir hönnun línunnar grunngildum AS WE GROW sem lúta að því að framleiða tímalausar og sjálfbærar flíkur. Fatnað sem erfst getur á milli fjölskyldna og vina og frá einni kynslóð til annarrar.

 

VOR- OG SUMAR
37 niðurstöður
37 niðurstöður