Tilboð - síðustu eintök
As We Grow býður síðustu eintök af völdum vörum. Peysur, kjólar, buxur, skyrtur og gallar úr náttúrulegum efnum fyrir 0 til 12 ára. Hægt að gera einstök kaup á gersemum ef heppnin er með í för.
GILDIR EINUNGIS Í VEFVERSLUN.
As We Grow er eina íslenska fatahönnunarmerkið sem hefur hlotið Hönnunarverðlaun Íslands. Í umsögn dómnefndar segir " Með vörulínunni er tvinnað saman fagurfræði, hefðum og nútíma í endingargóðan fatnað sem bæði vex með hverju barni og endist á milli kynslóða.".
As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvöru á tímum ofgnóttar. Tímalaus einfaldleiki hönnunar og einstök gæði vöru hafa ásamt samfélagslegri ábyrgð og metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum skapað fyrirtækinu sérstöðu heima og heiman

10 niðurstöður