Mountain Overall

9.540 kr 15.990 kr
Alpaca ullargalla með fjallamynstri, innblásið af hefðbundnu íslensku lopapeysunni. Það sem gerir þessa hönnun einstaka er fjallamynstrið sem minnir æa íslensku fjallgarðan. Prjónað úr 100% Alapca ull og hneppt með fallegum viðartölum.