Silkimjúk prjónuð samfella með smellum sem hægt er að færa til eftir því sem barnið stækkar. Kemur í stærð 0-6m fyrir nýfædd og 6m-18m fyrir eldri. Einstaklega létt og mjúk og hentar bæði sem innanundir flík eða ein og sér þegar betur viðrar. Tilvalin skírnargjöf, afmælisgjöf eða jólagjöf.
100% lífræn bómull.
Umhverfisvæn íslensk hönnun.