Afsláttardagar
Við hreinsum til í upphafi árs og bjóðum 40% afslátt af völdum vörum.
Um er að ræða vörur sem ýmist eru að hætta hjá okkur, litir sem halda ekki áfram eða einfaldlega síðustu eintök.
Á fullorðna fólkið eru það síðustu eintök af sailor peysunni og Popover slánni í litnum "lilac" sem eru á 40% afslætti sem og hinir dásamlega tvöföldu alpaca treflar úr 100% baby alpaca ull, sem eru dökkgráir öðrum megin og ljós gráir hinum megin. Einnig verður afsláttur af síðustu lúxus teppunum okkar í gula litnum.

19 niðurstöður