Best Friend Cardigan

6.540 kr 10.900 kr

Varan er uppseld.

Fíngerð hneppt peysa sem gerð er úr blöndu af silkimjúkri baby alpaca ull (15%) og bómull (85%). Peysan er mjög létt og mjúk og hægt er að klæðast henni allan ársins hring. Tilvalin yfir skyrtur á kaldari dögum eða ein og sér á sólríkum sumardögum. Fallegt prjónamynstur.

Umhverfisvæn íslensk hönnun. 

Eva er 3 ára og 100 cm á hæð. Hún klæðist peysunni í litnum 'grey' og er í stærð 18-36mán.

Sara er 5 ára og 110 cm á hæð. Hún klæðist peysunni í litnum 'shell' og er í stærð 3-5 ára.

Sjálfbærar vörur

Við hjá AS WE GROW hugsum um hvert skref sem við tökum, frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.

Sérkenni hönnunar AS WE GROW felst í því að stærðirnar duga allt að því helmingi lengur en stærðir hefðbundinna barnafata. Þetta gerir það að verkum að barnið getur haldið áfram að nota flíkurnar í lengri tíma á meðan það vex úr grasi, sem orsakar minni sóun og færri kostnaðarsamar verslunarferðir fyrir foreldrana.


Tengdar vörur

Skoða allt
Grandpa Sweater
13.900 kr
Sale
Collar Cardigan
3.900 kr 11.900 kr