Harbour Vest
6.450 kr
12.900 kr
Fallegt, létt og mjúkt vesti, aukalag sem við elskum allt árið um kring. Úr silkimjúkri hágæða Tanguis bómull og fáanlegt í tveimur litum. Til kjóll í sama munstri. Fullkomið hvort sem er spari eða í skólann.
100% Tanguis Hágæðabómull.