Moss Blazer

8.940 kr 14.900 kr

Hlý og falleg jakkapeysa með vönduðum trétölum, prjónuð úr mjúkri sjálbærri ull, lituð úr efnum sem má borða. Kemur í þremur fallegum litum, kremlituðum, ólívugrænum og furugrænum.  

100% ull. Fair Trade, GOTS og með EC O Oeko-Tex vottuð. Ofnæmisfrí. 

Anna, sem er 7 ára, er 128 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'olive'.
Jóel, sem er 7 ára er 130 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'pine'.
Sara, sem er 5 ára er 110 cm á hæð og er í stærð 3-5ára í litnum 'bisque'.
Pétur, sem er 2 ára er 90 cm á hæð og er í stærð 18-36mán í litnum 'bisque'.

Sjálfbær íslensk hönnun sem vex með barninu. 

Sjálfbærar vörur

Við hjá AS WE GROW hugsum um hvert skref sem við tökum, frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.

Sérkenni hönnunar AS WE GROW felst í því að stærðirnar duga allt að því helmingi lengur en stærðir hefðbundinna barnafata. Þetta gerir það að verkum að barnið getur haldið áfram að nota flíkurnar í lengri tíma á meðan það vex úr grasi, sem orsakar minni sóun og færri kostnaðarsamar verslunarferðir fyrir foreldrana.

Afhending vara

Heðfbundinn afhendingartími eru 1-4 virkir dagar frá því að pöntun er gerð.  

Frí heimsending er á öllum pöntunum innan Íslands. Pantanir á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út mánudaga, miðvikudaga og föstudaga eftir kl. 14:00. Pantanir utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Íslandspósti.