Moss Blazer

8.940 kr 14.900 kr

Hlý og falleg jakkapeysa með vönduðum trétölum, prjónuð úr mjúkri sjálbærri ull, lituð úr efnum sem má borða. Kemur í þremur fallegum litum, kremlituðum, ólívugrænum og furugrænum.  

100% ull. Fair Trade, GOTS og með EC O Oeko-Tex vottuð. Ofnæmisfrí. 

Anna, sem er 7 ára, er 128 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'olive'.
Jóel, sem er 7 ára er 130 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'pine'.
Sara, sem er 5 ára er 110 cm á hæð og er í stærð 3-5ára í litnum 'bisque'.
Pétur, sem er 2 ára er 90 cm á hæð og er í stærð 18-36mán í litnum 'bisque'.

Sjálfbær íslensk hönnun sem vex með barninu. 

Tengdar vörur

Skoða allt