Þessi kápa er búin að vera með okkur frá upphafi. Hún er alltaf jafn vinsæl enda frábær fyrir stækkandi börn. Hún breytist frá því að vera kápa yfir í síða jakkapeysu með 3/4 ermum. 100% endingargóð highlander ull.
Umhverfisvæn íslensk hönnun.
Eva, sem er 4 ára, er 105 cm á hæð og er í stærð 3-5ára í litnum 'seablue'.
Anna, sem er 7 ára, er 128 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'grey'.