Moss Coat
14.900 kr
Þessi kápa er búin að vera með okkur frá upphafi. Hún er alltaf jafn vinsæl enda frábær fyrir stækkandi börn. Hún breytist frá því að vera kápa yfir í síða jakkapeysu með 3/4 ermum. 100% ull.
Umhverfisvæn íslensk hönnun.
Eva, sem er 4 ára, er 105 cm á hæð og er í stærð 3-5ára í litnum 'seablue'.
Anna, sem er 7 ára, er 128 cm á hæð og er í stærð 6-8ára í litnum 'grey'.