Systkina Samfestingurinn er fullkominn á sumardögum þegar börnin vilja helst hlaupa um léttklædd í sólinni. Samfestingurinn er handgerður og kemur bæði í 100% bómull og 100% hör. Hann er líka mjög fallegur með skyrtu og sokkabuxum, svona spari.
Fáanlegur í 100% Bómull/Denim og 100% Hör