Ný sending af alpacaull

Alpacaullin er fullkomin fyrir íslenskt veðurfar. Alpaca dýrið lifir í yfir 4000 metra hæð yfir sjávarmáli. Heitir dagar og kaldar nætur hafa orðið til þess að dýrið hefur þróað með sér hágæða tegund af ull sem er afar hitatemprandi. 
4 results