Um okkur

Sagan

AS WE GROW er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem starfar eftir hugmyndafræði „slow fashion“. Vörur merkisins eru ekki fjöldaframleiddar og eingöngu vistvæn hráefni eru notuð í framleiðslu hverrar flíkur. Vörurnar eru einfaldar að hönnun og gerðar af miklum gæðum og skapaðar til þess að vaxa með barninu.


Sönn saga

Þetta byrjaði allt með ullarpeysu sem móðir í fjölskyldu okkar prjónaði fyrir son sinn. Hann notaði peysuna í nokkur ár en óx svo upp úr henni og þá fékk lítil vinkona fjölskyldunnar hana. Um skeið neitaði litla stúlkan að vera í öðru en þar kom að peysan gekk áfram til næstu fjölskyldu. Einn veturinn týndist peysan en þegar voraði kom hún undan skafli í garðinum. Með örlítilli umhyggju varð hún aftur eins og ný. Peysan er á myndum í fjölskyldualbúmum; hún hefur verið borin í bakpokum í gönguferðum í sveitinni, legið samanbrotin í fataskápum í barnaherbergjum í Reykjavík, á Akureyri og í Amsterdam og komið aftur heim, og hefur gengið frá barni til barns í hópi vina og ættingja í meira en áratug. Þessi saga heillaði okkur hjá As We Grow og veitti okkur innblástur til að búa til flíkur sem gætu gengið á milli manna að minnsta kosti eins lengi og þessi peysa

 

Meðvitaðri neysla

Markmið okkar er að hvetja fólk til að kaupa færri og vandaðri vörur, að halda á sér hita en jafnframt gera sér minna að góðu, að taka jákvæð skref í átt að minni sóun á fatnaði og tryggja meðvitaða neyslu og framleiðslu.

Þegar við segjum vandaðar vörur, á það við um vörur sem hafa náttúruvernd að leiðarljósi og samfélagið í heild sinni. Frá upphafi höfum við viljað hanna flíkur sem hafa raunverulegt virði fyrir notendur þeirra. Það þýðir að við viljum bjóða upp á flíkur sem endast í kynslóðir og eru framleiddar í sátt og samleið við náttúruna og samfélagið. Við notum náttúruleg, endurnýtanleg og sjálfbær hráefni í vörur okkar sem stuðla að verndun náttúrunnar. Alpaca ullin sem við notum er úr þráðum sem framleiddir eru án neikvæðra áhrifa á umhverfið. Hvert skref í framleiðslu AS WE GROW er byggt á góðri siðfræði sem er okkur sérstaklega mikilvægt.

AS WE GROW - Hestur

AS WE GROW is an Icelandic design company, which executes “slow fashion”. No mass production is used and only eco-friendly raw materials are chosen in the production of each garment.  The pieces are simple yet luxurious and designed to grow with the child.

A true story

Since hand knitting is part of Icelandic culture and we all learn to knit in school when we are children, we share a certain awareness of time and love associated with knitted pieces of clothing. AS WE GROW is developed around a true story about a knitted sweater’s journey from one child to another over several years. The sweater became a part of the friendship and history of the families involved, and in a way it linked a chain of people together.

AS WE GROW - Krakkaföt
AS WE GROW - Hönnunar verðlaun

Based on the story of the sweater, AS WE GROW has built a growing design company with an ambitious, sustainable approach to the use and life cycle of its products, resulting in less waste. For its contribution, the brand received the Icelandic Design Awards, which is the highest and most prestigious award for Icelandic Design.

Buy Better

Our goal is to encourage people to buy fewer and better things, to stay warm and look good with less, to take positive action to reduce clothing waste and ensure responsible consumption and production.

AS WE GROW - Umhverfisvæn föt
AS WE GROW - Fairtrade

When we say better things, we mean things that are mindful of the environment and the community. From the beginning, we have believed in designing products that offer real value to their users. This means, offering garments that last over generations, as well as always being mindful of the environment and the community. Each AS WE GROW piece is fair trade for the benefit of all people.

We use natural, renewable, sustainable materials that emphasize conservation and lead to environmentally sound products. Our alpaca wool is a fiber that does not come at the expense of the environment. Every stage of our production is ethical, which is very important to us.

AS WE GROW - Sjálfbærni í fataframleiðslu
Left Versla meira
Pöntun

Þú átt engar vörur í körfu