Alpacaull í jólagjöf

Alpacaull er tilvalin í jólapakkann. Ullin er bæði einstaklega góð fyrir húðina og umhverfið og er því það það garn sem As We Grow notar mest, enda silkimjúk, ofnæmisfrí og hitatemprandi. Ullin kemur frá alpaca dýrum í Perú, sem er af ætt kameldýra og lifa í yfir 4000 metra hæð yfir sjávarmáli. Heitir dagar og kaldar nætur hafa orðið til þess að dýrið hefur þróað ull gædda einstökum eiginleikum, sem veldur því að ullin verður hitatemprandi og verndar bæði gegn kulda og hita.  


Duggarapeysan eða Sailor Peysan á börn og fullorðna er vinsælasta peysa As We Grow
25 niðurstöður