Alpaca peysur

Alpaca dýrið, sem er af ætt kameldýra, lifir í yfir 4000 metra hæð yfir sjávarmáli. Heitir dagar og kaldar nætur hafa orðið til þess að dýrið hefur þróað ull gædda einstökum eiginleikum. Ullin er afar einangrandi, verndar samtímis gegn kulda og hita. Alpaca hárin eru löng og silkimjúk og hægt að spinna úr þeim fínt glansandi garn, klæðin sem gerð eru úr því líkust silki viðkomu. Einstakir eiginleikar einstaklega vel fyrir viðkvæma húð barna og fullorðinna. 

Duggarapeysan er orðin ein af okkar þekktustu flíkum. Peysan er úr hágæða blöndu af alpaca og merino ull, með fallegu perluprjóni í berustykkinu og fáanleg í stærðum fyrir börn og fullorðna. Nafn peysunnar hefur beina skírskotun til sjómannanna sem fluttu fyrstir prjónaðar vörur til Íslands.

AS WE GROW skírskotar til síbreytileika lífshlaupsins. Reynslu, þroska, leiks og framfara sem smátt og smátt bætast við í reynslubanka einstaklinga.

Notagildi AS WE GROW barnavaranna felst meðal annars í því að flíkin vex með barninu en stærðirnar okkar og sniðin eru hugsuð þannig að hver flík henti breiðu aldursbili. Barnaflíkurnar eru sömuleiðis að mestu leiti hugsaðar fyrir öll kyn. 

Fullorðinslína As We Grow styður við þá sjálfbærnihugsun sem liggur til grundvallar hönnunarstefnu merkisins. Með fullorðinsvörunum má segja að flíkurnar verði unigenerational, því sama peysan getur gengið jafnt fyrir margar kynslóðir. 

Alpaca peysur
15 niðurstöður
Sailor Sweater
13.900 kr
Grandpa Sweater
13.900 kr
Sale
Grandpa Sweater Archive
8.340 kr 13.900 kr
Henley Sweater
8.900 kr
Sale
Lusa Cardigan
9.730 kr 13.900 kr
Sale
Mountain Cardigan Archive
Frá 10.400 kr 14.900 kr
Sale
Best Friend Top "Vinapeysa"
8.330 kr 11.900 kr
Simple Sweater
13.900 kr
Uppselt
Yoke Sweater
13.900 kr