AS WE GROW - Umhverfisvæn ungbarnaföt
Sagan okkar
Markmið okkar er að hvetja fólk til þess að kaupa færri og vandaðri flíkur, að halda á sér hita og finna sinn sígilda stíl, að stuðla að minni fatasóun og hvetja til ábyrgar neyslu og framleiðslu.

Sýningarsalur og Verslun

Garðastræti 2
Reykjavík, Ísland

 

OPNUNAR TÍMAR

Mán. – fös :  13:00 – 17:00
Lau. – sun :  Lokað

Instagram

AS WE GROW X Sweet Salone

AS WE GROW X Sweet Salone

As We Grow er í samstarfi við Aurora Foundation sem hefur það að markmiði að tengja íslenska hönnuði saman við hönnuði og handverksmenn frá Sierra Leone með það fyrir augum að búa til samstarfsgrundvöll þar sem báðir aðilar geti lært hvor af öðrum. 
Lesa meira
AS WE GROW - Junior Design Awards 2019

JUNIOR MAGAZINE HEIÐRAR OKKUR MEÐ VERÐLAUNUM SEM BESTA VISTVÆNA HÖNNUNARMERKIÐ

Við erum einstaklega stolt af því að geta deilt með ykkur þeim fréttum að AS WE GROW var úthlutað virtu verðlaununum, Junior Design Award, en við fengum gullverðlaun í flokknum: Besta vistvæna hönnunarmerkið.

Lesa meira
AS WE GROW - Íslensk hönnun

Við fögnum 7 árum

Við erum himinlifandi yfir því að geta fagnað 7 ára afmæli okkar en samtímis þeim tímamótum höfum við opnað nýtt verslunarrými í Reykjavík. Nýja rýmið er staðsett við Garðastræti 2 í miðbæ Reykjavíkur.

Lesa meira
Left Versla meira
Pöntun

Þú átt engar vörur í körfu