
Endurnýting og notagildi innblástur sumarlínu AS WE GROW
Efnisafgangar síðustu ára voru nýttir á nýjan og skapandi hátt í sumarlínu AS WE GROW í ár og útkoman fallegar hönnunarflíkur úr gömlum efnum.
KLAPPARSTÍG 29,101 Reykjavík.
OPNUNARTÍMAR
Mán. – fös : 12:00 – 18:00.
Laugardagar: 12:00 - 17:00.
As We Grow leggur áherslu á að framleiða hágæða, tímalausan fatnað á börn og fullorðna, vörur sem hafa náttúruvernd og samfélagið í heild sinni að leiðarljósi.
Eitt af því sem gerir Alpaca ullina einstaka er það að hún er hitastýrandi af náttúrunnar hendi. Þetta hentar okkur einstaklega vel hér á Íslandi þar sem við þekkjum það vel að upplifa veðrið breytast oft yfir daginn.