
Endurnýting og notagildi innblástur sumarlínu AS WE GROW

As We Grow leggur áherslu á að framleiða hágæða, tímalausan fatnað á börn og fullorðna, vörur sem hafa náttúruvernd og samfélagið í heild sinni að leiðarljósi.
Eitt af því sem gerir Alpaca ullina einstaka er það að hún er hitastýrandi af náttúrunnar hendi. Þetta hentar okkur einstaklega vel hér á Íslandi þar sem við þekkjum það vel að upplifa veðrið breytast oft yfir daginn.
This week we sit down with stylist Sarah Clark founder and editor of LittleSpree.com to talk all things kids fashion.
"Style first then quality, then comfort"
Við erum einstaklega stolt af því að geta deilt með ykkur þeim fréttum að AS WE GROW var úthlutað virtu verðlaununum, Junior Design Award, en við fengum gullverðlaun í flokknum: Besta vistvæna hönnunarmerkið.
Við erum himinlifandi yfir því að geta fagnað 7 ára afmæli okkar en samtímis þeim tímamótum höfum við opnað nýtt verslunarrými í Reykjavík. Nýja rýmið er staðsett við Garðastræti 2 í miðbæ Reykjavíkur.
Nýir vasakjólar eru á leiðinni. Þessi vinsæla hönnun hefur verið hluti af línu okkar frá upphafi. Þetta klassíska snið vex með barninu og hægt er að klæða það upp og niður.