Alpaca Lúxusteppi

Teppin okkar eru löngu orðin ein vinsælasta eign á hverju heimili. Þau eru framleidd úr Alpaca ull sem er bæði náttúruleg og vistvæn ull. Alpaca dýrið, sem er af ætt kameldýra, lifir í yfir 4000 metra hæð yfir sjávarmáli. Heitir dagar og kaldar nætur hafa orðið til þess að dýrið hefur þróað með sér hágæða tegund af ull sem er afar hitatemprandi, en verndar samtímist gegn kulda og hita. Ullin er ennfremur silkimjúk og einstaklega endingargóð.

Teppin er hægt að fá í fallegum gjafaöskjum. 

2 results