Tímalaust og klassískt

Við höfum sett saman tímalausa og klassíska línu úr hágæða bómull og pima bómull, sem er jöfnum hlutum tímalaus, stílhrein og þægileg með vísun í gamla tíma að hætti As We Grow. 

Efnin sem við veljum eru burstuð og áferðarfalleg bómullarefni í mjúkum tónum, bæði einlit og köflótt. Fullkomin til að bæta við hlýjar peysur og hnésokka eða síðar meir ullarleggings og nota áfram framyfir hátíðirnar. 

Það er ósk okkar að flíkurnar verði notaðar, elskaðar og síðar að þær getið gengið á milli barna.

Tímalaust og klassískt
0 results

Sorry, there are no products matching your search