Hágæða íslensk hönnun í jólapakkann
Hugsum vel um börnin og umhverfið.
As We Grow var stofnað með það að markmiði að framleiða vandaðan og stílhreinan fatnað sem endist og tekur tillit til umhverfisins og samfélagsins. Við erum staðráðin í að nota krafta okkar til að hafa góð áhrif með því að velja eingöngu framleiðendur sem starfa á siðferðislega sanngjarnan hátt í sátt við starfsfólk og náttúru. Ennfremur veljum við aðeins náttúruleg og þar með niðurbrjótanleg efni sem eru mild og góð fyrir húðina, stærsta líffæri líkamans.
17 niðurstöður