SINGLES' DAY

Þetta árið tökum við þátt í Singles' Day með því að bjóða valdar Fair Trade vottaðar fullorðinspeysur, trefla og húfur úr hágæða alpaca ull á 30 % afslætti með kóðanum ONE 

Heimspeki As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvara á tímum ofgnóttar. Við leitumst við að hanna hágæða flíkur sem endast. Við hvetjum fólk til þess að kaupa færri flíkur en vandaðri. 

Ullin, það hráefni sem við notum hvað mest, er sjálfbær náttúruafurð að því leyti að hún gengur ekki á óendurnýjanlegar auðlindir jarðar með sama hætti og efni úr polyester, nylon eða akrýl. Hún vex á dýrum sem ganga frjáls. Ullarflíkur brotna að fullu niður í náttúrunni, umbreytast í mold, ólíkt flíkum úr gerviefnum eða gerviefnablöndum. 

Afsláttur okkar af völdum vörum gildir einungis 11. nóvember.

Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 12. þúsund krónur. 

Vöndum valið og njótum. 

Nánar um framleiðsluna 

SINGLES' DAY
4 niðurstöður
Rib Hat
10.900 kr
Narrow Scarf
11.900 kr
Scarf Sweater
38.900 kr