Nostalgía - prjónalína sumarsins

Innblásturinn okkar í prjóni og pima bómullar jersey fyrir vorið og sumarið kemur frá ljúfum æskuminningum í bland við nýrri minningar sem við búum til með börnunum okkar í dag. Ævintýri íslenska vorsins og sumarsins er fólgið í minningarbrotum sem kvikna þegar ferðast er um íslensk sveitaþorp. Eilífðin sem blasir við þegar horft er til sjávar af bryggju. Freyðandi sær í grýttri fjöru. Óteljandi leynistaðir sem kveikja á ímyndunaraflinu.  Allt framleitt úr 100% náttúrulegum hráefnum. Tímalaus, klassísk og þægileg föt með vísun í gamla tíma að hætti As We Grow.

Nostalgía - prjónalína sumarsins
18 niðurstöður
Harbour Dress
13.900 kr
Harbour Vest
12.900 kr
Elise Dress
13.900 kr
Riviera Dress
13.900 kr
Wanda Top
5.900 kr
Wanda Joggers
3.900 kr
Waffle Polo
12.900 kr
Weekend Pants
10.900 kr
Sailor Dress
13.900 kr
Sister Dress
13.900 kr
Lace Front
10.900 kr
Jumpsuit
11.900 kr
Pleated Collar
3.900 kr
Arrow Shirt
8.900 kr