Sumarlínan 2023

Í samræmi við sjálfbærnistaðla okkar notum við afgangsefni á nýjan hátt fyrir sumarlínuna okkar. Efni eins og hör og bómull, sem viðskiptavinir okkar muna eftir úr eldri línum, en í þetta skiptið notaðir með mismunandi hætti. Undirstrikar það, að við lifum í heimi sem er sífellt að breytast og taka á sig nýjar myndir. 

Allt framleitt úr 100% náttúrulegum hráefnum. Tímalaus, klassísk og þægileg föt með vísun í gamla tíma að hætti As We Grow.

 


Sumarlínan 2023
9 results