25% afsláttur með kóðanum VITUND

Við hjá As We Grow trúum á gæði umfram magn og meðvitaða kauphegðun. Þetta árið tökum við þátt í svörtum föstudegi með því að bjóða 25% afslátt af völdum vörum frá föstudegi til mánudags með kóðanum VITUND 

Heimspeki As We Grow byggir á ábyrgum umhverfissjónarmiðum og afstöðu gagnvart líftíma og endingu framleiðsluvara á tímum ofgnóttar. Við leitumst við að hanna hágæða flíkur sem endast. Fatnað úr náttúrulegum hráefnum sem geta gengið barna á milli og kynslóða á milli. Við hvetjum fólk til þess að kaupa færri flíkur en vandaðri. Fara vel með neysluvörur og þar með umhverfið, enda velferð jarðar samofin velferð þeirra sem á jörðinni búa.

Alpaca Ullin, það hráefni sem við notum hvað mest, er sjálfbær náttúruafurð að því leyti að hún gengur ekki á óendurnýjanlegar auðlindir jarðar með sama hætti og efni úr polyester, nylon eða akrýl. Hún vex á dýrum sem ganga frjáls og ullarflíkur brotna að fullu niður í náttúrunni, umbreytast í mold, ólíkt flíkum úr gerviefnum eða gerviefnablöndum. Framleiðsluaðila veljum við af kostgæfni.

Afslátturinn gildir einungis dagana 25-28. nóvember.

Vöndum valið og njótum. 

 

25% afsláttur með kóðanum VITUND
11 niðurstöður
Scarf Sweater
36.900 kr
Sale
Farmers Jacket
8.940 kr 14.900 kr
Lace Front
10.900 kr
Sale
Sister Dress
8.340 kr 13.900 kr
Sale
Sister Dress
8.340 kr 13.900 kr
Baby Hat
7.900 kr
Kid Scarf
5.900 kr