Baby Hat

7.900 kr

Þessi vara er ein af okkar uppáhalds. Notaleg húfan er handgerð úr 100% alpaca ull, tvöföld yfir eyrun þannig að hún hylur eyrun mjög vel og svo er hún bundin undir hökunni eða jafnvel uppi á kollinum. 

Það sem er best við Alpaca ullina er að börn svitna ekki undan henni, því auk þess að vera ótrúlega mjúk og hlý nær hún að halda jöfnu hitastigi á líkamanum. Ástæðan fyrir því er sú að Alpaca dýrin búa við mjög ójafnt hitastig þar sem er  mjög kalt á næturna og mjög heitt á daginn og ullin þeirra nær að halda jafnvægi á þeirra hitastigi í gegnum allar þær breytingar.