Crochet Collar

3.900 kr

Þessi fallegi heklaði kragi er frábær fylgihlutur sem gerir hvern kjól eða blússu að enn fallegri flík. Kraginn er ein af einkennandi hönnun As We Grow og passar vel við skyrtur og kjóla merkisins. Kraginn er úr 100% alpaca ull og hnepptur með skeljatölu.