Pocket Dress linen

4.900 kr 12.900 kr
Stærðartafla Right

Þessi stuttermakjóll með vösum hentar einstaklega vel þegar fer að vora og litlir lófar fara að safna fjársjóðum sem hægt er að lauma í stóra vasana.

100% Hör. 

Hör er náttúrulegt efni sem hentar sérstaklega vel fyrir börn og fólk með viðkvæma húð. Það hefur hitatemprandi eiginleika, er sterkt og endist lengi. Það er afar umhverfisvænn kostur og brotnar alveg niður í náttúrunni.

Tímalaus íslensk hönnun.

Sjálfbærar vörur

Við hjá AS WE GROW hugsum um hvert skref sem við tökum, frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.

Sérkenni hönnunar AS WE GROW felst í því að stærðirnar duga allt að því helmingi lengur en stærðir hefðbundinna barnafata. Þetta gerir það að verkum að barnið getur haldið áfram að nota flíkurnar í lengri tíma á meðan það vex úr grasi, sem orsakar minni sóun og færri kostnaðarsamar verslunarferðir fyrir foreldrana.