Alpaca Rib Cape / Slá

38.400 kr
Stærðartafla Right

As We Grow sláin er einstök íslensk hönnun. Gerð úr silkimjúkri hágæða alpaca ull, sem er létt og hitatemprandi. Hægt að nota á mismunandi vegu sem slá og líka sem trefil. Fáanleg í mörgum litum. Kemur í einni stærð.

100% Alpaca ull.

Sjálfbærar vörur

Við hjá AS WE GROW hugsum um hvert skref sem við tökum, frá hönnun til efnisvals og frá framleiðslu á flíkinni til áframhaldandi lífdaga hennar.