Polar Sweater - Handknitted

49.900 kr
Chart Right
Peysa þessi er handprjónuð af alúð af konum í Perú úr 100% náttúrulegu garni.
Með það að markmiði að stuðla að jákvæðu hreyfiafli vinnur As We Grow með óhagnaðar­drifnum samtökum, sem beita sér fyrir atvinnusköpun fyrir konur í bágri stöðu. 
Handprjónaða rúllukragapeysa er óvið­jafnan­­­lega mjúk, gerð úr hágæða hráefni. Silkimjúk Alpaca ullin er hitatemprandi og góð fyrir viðkvæma húð og umhverfi. Hinn langi og mjúki þráður Pima bómullarinnar gefur mýkt og endingu. Blanda þessara þráða skapar einstakt og silkimjúkt band. Einnig tímalausa peysu sem erfitt er að fara úr. 
Einstök blanda af 56% Eco Alpaca ull og 44% Pima Cotton
Tímalaus íslensk hönnun.

Athugið! Þessi peysa er eingöngu framleidd í litlu magni og hægt að fyrirframpanta hana í litnum charcoal/brown á shop@aswegrow.is.
Væntanleg í mars.

Related products

View all
Rib Hat
10.900 kr
Everyday Scarf
24.900 kr