Button Pocket Dress

14.900 kr
Chart Right

Tímalaus og klassískur kjóll með stórum vösum fyrir allskonar gersemar. Ný útfærsla á vinsælasta kjól As We Grow frá upphafi, með hnöppunum að framan í þetta skiptið. Lipur og þægilegur, fyrir björt sumarsíðdegi.


Ýmist úr 100% hör eða 100% bómull

Einkenni Pima bómullarinnar er hinn langi og mjúki þráður sem gefur framúrskarandi mýkt og endingu. Hún þykir henta vel þeim sem eru með viðkvæma húð og er talin flestum öðrum afbrigðum bómullar fremri að gæðum.

Related products

View all