Pleated Collar

3.900 kr

Þessi plíseraði bómullarkragi er frábær fylgihlutur sem gerir hvern barnakjól eða barnaskyrtu að enn fallegri flík og tilvalinn í gjafir. 

Kraginn er handgerður úr 100% pima bómull og hnepptur með tveimur skeljatölum, þannig að hægt sé að velja um mismunandi stærð. 

Kemur í einni stærð, sem vex með barninu, 6 mánaða til 8 ára. 

Tímalaus íslensk hönnun.

Tengdar vörur

Skoða allt
Crochet Collar
3.900 kr
Sale
Pocket Skirt Cotton
Frá 5.340 kr 8.900 kr