Silkimjúkt sjal prjónað úr hágæða blöndu af baby alpaca og merino ull.
Flott sem bundinn trefill, sjal um axlir eða jafnvel sem höfuðklútur. Fáanlegt í sömu litum og duggarapeysurnar koma í svo það er tilvalið að para saman.
50% baby alpaca ull, 50% merino ull.
Tímalaus íslensk hönnun.